Hvað finnst þér skipta mestu máli? Hversu mikil áhrif finnst þér þú geta haft við að móta framtíðina?

Í þessari könnun eru ungmenni, bæði frá Englandi og Íslandi, beðin um að deila hugmyndum sínum og skoðunum á því hvers konar gildi og heimssýn heimurinn hefur þörf fyrir í dag.

Niðurstöðurnar verða kynntar á fimmtu alþjóðlegu Spirit of Humanity ráðstefnunni sem ber yfirskriftina, „Towards a Loving World – Leadership and Governance for Well Being“. Ráðstefnan verður haldin dagana 3.-5. júní 2021 og er Reykjavíkurborg einn af skipulagsaðilum hennar.

Hér má finna upplýsingar um ráðstefnuna:
https://www.sohforum.org.

T