Introduction

Takk fyrir að taka þátt í þessari könnun sem er hluti af samvinnuverkefni á milli Veðurstofu Íslands og King‘s College í London. Könnunin hefur tvö markmið: að kanna skoðanir Íslendinga og ferðamanna á gosinu í Holuhrauni 2014–15 og meta hlutverk eldfjalla og eldvirkni á Íslandi á almennan hátt. Allar upplýsingar sem þú veitir eru nafnlausar og fyllsta trúnaðar er gætt.

Thank you for taking part in this survey, which is part of a collaboration between the Icelandic Met Office (IMO) and King’s College London. It has two aims: to investigate Icelanders’ and tourists’ views about the 2014-15 eruptions at Holuhraun, and to assess the role of volcanoes and volcanic activity in Iceland more generally. Any data you provide will be anonymous and confidential.
Fyrst viljum við biðja þig að gefa okkur upplýsingar um þig, sem verða aðeins notaðar í tölfræðilegum tilgangi.

First, please can you give us some information about yourself, for statistical purposes only.

* 1. Á hvaða tungumáli viltu taka könnunina?
What language would you like to take the survey in?

T